Banana bolla

ripe-bananasÍ æsku minni var ekki haldið barnaafmæli nema boðið væri upp á banana bollu. Mamma Helga bjó þessa einföldu uppskrift til og okkur systrunum fannst þetta ljúffengur drykkur.

Banana bolla

  • 1 l Sprite
  • 1 l appelsínusafi
  • 1 banani, niðurskorinn
  • klaki

Blandið sprite og safa varlega saman í könnu. Setjið bananasneiðarnar og klaka út í.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s