Daiquiri

daiquiriRomm hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér og það tengist því hvernig Gunna vinkona kynnti fyrir mér áfenga drykki á menntaskólaárunum. Einhvern tímann þegar ég átti afgang í flösku og langaði til að prófa eitthvað nýtt úr romminu fann ég þessa góðu uppskrift í kokkteil biblíu David Biggs. Þetta er örugglega meinhollt líka, með öllum þessum sítrusávexti.

Daiquiri

  • einn hluti ljóst romm
  • safi úr hálfum líme ávexti
  • hálf teskeið af sykri fyrir hvert glas
  • limesneið
  • kokkteilber
  • ísmolar

Setjið 4-5 ísmola í hristara. Blandið saman limesafa, sykri og hellið ásamt rommi ofan á klakann. Hristið mjög vel og síið svo í kokkteilglas. Skreytið með lime og kokkteilberi.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s