Fiskisúpa Sigríðar í Fjöruhúsinu

FjoruhusidÉg hef ekki elda súpuna hennar Sigríðar í Fjöruhúsinu sjálf en hef nokkrum sinnum gert mér ferð í fjöruhúsið til að borða þessa dásamlegu súpu. Fjöruhúsið á Hellnum, Snæfellsnesi er yndislegur veitingastaður. Með súpunni er alvöru brauð og smjör, vöfflurnar eru líka góðar og eflaust allt hitt. Ég fæ mér bara alltaf fiskisúpuna. Ef maður þarf að bíða eftir matnum (sem er yfirleitt ekki raunin) þá fer maður bara að leika sér í fjörunni á meðan. Fyrir eða eftir matinn er dásamlegt að fá sér göngu um klettana, jafnvel ganga frá Hellnum yfir að Arnarstapa.

Það kryddar þessa fiskisúpu alveg sérstaklega að um hana hefur hljómsveitin Melchior samið lagið Fiskisúpa Fjöruhússins.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s