Gentle sea breeze

gentle-sea-breezeÉg er mikil áhugakona um kokkteila. Þeir eru sætir, fallegir og oft fullir af ávöxtum og þar með ljómandi hollir. Fyrir mörgum árum keypti ég litla bók eftir David Biggs sem heitir hreinlega Kokkteilar og þar er meðal annarra þessi uppskrift að dásamlega appelsínurauðum drykk sem er stútfullur af vítamínum.

Gentle sea breeze

  • einn hluti trönuberjasafi
  • einn hluti greipaldinsafi
  • mulinn ís og ísmolar

Látið bolla af muldum ís í grænmetiskvörn eða hristara. Hellið söfunum yfir ísinn og þeytið uns freyðir. Hellið í hátt glas og bætið ísmolum út í.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s