Heitt chili súkkulaði

chocolateKryddblöndur eru stundum ótrúlegar. Af hverju passar til dæmis engifer með hvítlauk? Eða wasabi með sojasósu? Sú blanda sem fær mig alltaf til að taka pínulítil andköf er súkkulaði og chili. Þetta er dásamlega blanda, svona eins og rautt og grænt. Hér er uppskrift að jólasúkkulaðinu okkar. Það er sérlega bragðgott súkkulaði og gott eftir kalda búðarferð á aðventunni.

Heitt chili súkkulaði

  • 6 dl mjólk
  • 1 rauður chili pipar, saxaður smátt
  • 3 plötur suðusúkkulaði

Öllu blandað saman í pott, hitað að suðu og látið sjóða rólega í nokkrar mínútur. Hellið í bolla og njótið.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s