Irish coffee

Irish-coffeeÁ vetrarkvöldi þegar ekkert er framundan og manni er kalt á tánum þá er frábært að taka smá tíma í að búa til Irish coffe. Það er að segja ef það er til viský afgangur í búrinu. Þessi uppskrift er fengin af BBC food recipes.

Irish coffee

  • 1 bolli sterkt kaffi
  • 1 tsk púðursykur
  • einfaldur whisky
  • þeyttur rjómi (eða þykkur rjómi, t.d. sá sem situr oft eftir í gömlum rjómafernum)

Hálffyllið glas af kaffi. Hrærið sykrinum saman við þar til hann er allur uppleystur. Hrærið whisky út í. Hellið rjómanum varlega ofan á bakhliðina á teskeið þannig að hann leggist ofan á kaffiblönduna.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s