Mojito

MojitoÞarf að segja eitthvað um Mojito? Finnst ekki öllum þessi dásamlegi drykkur góður? Þeir sem vilja ekki áfengið sleppa því bara, drykkurinn er jafn góður. Uppskriftina hér að neðan fann ég á bacardi.com, en svo laga ég hana að mér og ég vil hafa drykkinn sætan.

Mojito

  • 12 myntulauf (að minnsta kosti)
  • ½ lime, safinn kreistur úr
  • ½ hluti hrásykur
  • 1 hluti ljóst romm
  • 3 hlutar sódavatn (ég nota Sprite)

Setjið myntu, sykur og limesafa í glas og hrærið vel saman. Hellið rommi ofan á og loks sódavatninu. Skreytið með myntulaufi og/eða lime sneið. Mér finnst gott að hafa helling af myntu og er ekki vön að telja laufin.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s