Mömmu súkkulaði í bolla

marshmallow-chocolateMamma Helga gerði heitt súkkulaði í gamla daga og mér fannst það besti drykkur í heimi þangað til ég smakkaði hjá henni chili súkkulaði. Hér er gamla uppskriftin hennar, berist að sjálfsögðu fram með þeyttum rjóma, má kannski líka prófa sykurpúða eins og á myndinni hér til hliðar.

Mömmu súkkulaði í bolla

  • 2 msk flórsykur
  • 1 msk kakó
  • vanillusykur
  • salt
  • mjólk
  • suðusúkkulaðiplata

Setjið örlítið vatn í pott og bætið út í það flórsykri, kakó, vanillusykri og salti. Sjóðið þetta í 10 mínútur.

Bætið mjólk og súkkulaði út í og hitið að suðu.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s