Ætiþistill í forrétt

artichokeEf þú vilt bjóða upp á eitthvað alveg sérstakt og hefur nægan tíma til að sitja yfir matnum þá gæti ætiþistill verið góð hugmynd. Ég veit reyndar ekki hversu auðvelt er að finna hann í íslenskum matvöruverslunum en ég fékk þessa máltíð hjá Berit vinkonu minni í Svíþjóð. Einfaldur og fallegur matur.

Ætiþistill í forrétt

  • Ferskur ætiþistill, eitt höfuð á mann
  • salt
  • smjör
  • sítróna

Ætiþistlarnir settir á kaf í sjóðandi vatn með salti og soðið í 1 klukkustund.

Hvert höfuð sett á disk. Matargestir slíta blöðin af eitt í einu, dýfa þykka endanum í smjör, salt eða sítrónusafa eftir smekk og naga kjötið af blaðinu. Þegar inn að kjarna er komið þarf að hreinsa burt hárin sem vaxa ofan á þistilhjartanu – þistilhjartað er síðan kjarninn í máltíðinni.

Þetta er léttur forréttur sem tekur langan tíma að borða.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s