Eggjamjólk

cloudsMunið þið eftir eggjamjólk? Hún var borðuð í eftirmat þegar kvöldmatnum lauk alltaf með eftirmat. Eftirrétturinn var oftar en ekki sæt súpa af einhverju tagi og við systurnar héldum sérstaklega upp á eggjamjólkina. Hún er sæt og góð og dásamleg eggjahvítuskýin eru ómótstæðilega girnileg, bráðna í munni. Uppskriftin kemur að sjálfsögðu frá mömmu Helgu.

Eggjamjólk

  • Vatn
  • Mjólk
  • Eggjarauður
  • Sykur
  • Kartöflumjöl í vatni
  • Vanilla
  • Salt
  • Eggjahvítur, stífþeyttar

Vatn og mjólk, til helminga, hitað upp. Eggjarauður og sykur hrært saman í skál. Heita vökvanum bætt út í mjög smátt og smátt þar til allt er komið saman. Kartöflumjöl og vatn hrært saman og hrært út í heita mjólkina. Kryddað með vanillu og salti. Eggjahvíturnar stífþeyttar og lagðar út í súpuna að lokum.

Má bæta sveskjum út í og sjóða aðeins.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s