Hindberjasósa

hindberKristján Rafn matreiðslumaður og kennari í Garðaskóla gerir þessa ljúfengu berjasósu og ber fram með ís eða kökum í eftirrétt. Það er þess virði að prófa.

Hindberjasósa

  • 200 gr hindber (fersk eða frosin)
  • 2-4 msk flórsykur

Hindberin eru maukuð og sykrinum bætt út í. Maukað í mjúkt og létt purré.

Ef maukið verður of þykkt má bæta út í það smávegis af vatni.

Gott með ís og desertkökum, t.d. Godaste Sockerkakan

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s