Hrásulta úr bláberjum

blaberMamma hefur orðið sífellt tilraunakenndari kokkur með árunum og nýlega fór hún að búa til hrásultur eftir uppskriftum sem bjuggu bara í hjartanu á henni. Hér er uppskriftin hennar að hrásultu úr bláberjum.

Hrásulta úr bláberjum

  • 2 ½ kg bláber
  • 1 ½ kg sykur

Sett í skál og hrært varlega í. Ekki hræra lengi í einu. Látið standa í skálinni í heilan dag og hrærið varlega í sultunni af og til – passa að sem minnst af berjunum springi.

Þessi sulta er dísæt og hefur sterkt bláberjabragð. Hún geymist ekki vel þar sem hún inniheldur engin rotvarnarefni. En hún er þeim mun hollari.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s