Mexikanskur rækjuréttur

retro3Einhvern tímann var mamma beðin um að gefa góða mataruppskrift í blaðið Dag sem kom út á Akureyri. Hún gaf þeim uppskriftina að mexikanska rækjuréttinum sem var þá í miklu uppáhaldi hjá okkur unglingunum á heimilinu.

Mexikanskur rækjuréttur

  • smjör til steikingar
  • 1 stór laukur
  • 1 græn papríka
  • sveppir
  • 2 msk tómatkraftur
  • ½ dl óblandað appelsínuþykkni (t.d. frosið)
  • svartur pipar
  • ceyenne pipar
  • 2 dl rjómi
  • 500 gr rækjur

Laukur, papríka og sveppir steiktir í smjöri í stórum potti. Tómatkrafti, appelsínuþykkni og kryddi bætt út í og hrært vel saman og látið malla í dágóða stund. Athugið að kryddið styrkist við mallið. Rjómi og rækjur sett út í 5 mínútum áður en rétturinn er borinn fram. Ef þörf er á má þykkja sósuna með ljósum sósujafnara.

Borið fram með hrísgrjónum og góðu brauði.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s