Nýrnabaunir og tómatar

kidney-beansÍslendingar eru ekkert sérstaklega duglegir að borða baunir en þær sjást þó sífellt oftar á borðum. Mér finnast nýrnabaunir sérstaklega góðar og hér eru þær settar í einfalt og bragðgott salat með tómötum og lauk. Þetta er snilldar uppskrift að einfaldri máltíð eða bragðmiklu meðlæti frá Nigellu Lawson.

Nýrnabaunir og tómatar

  • ½ – 1 rauðlaukur, saxaður mjög smátt
  • rauðvínsedik
  • ólífuolía
  • salt og pipar
  • 1 dós nýrnabaunir, hellið vatninu af
  • 1 pakki kirsuberjatómatar, skornir í helminga

Kryddlögurinn hrærður saman og látinn standa í dálitla stund (laukur, olía, edik, salt og pipar). Tómötum og nýrnabaunum hellt út í og blandað lítillega.

Létt máltíð eða góður smáréttur. Þetta salat er líka gott með bragðmiklu kjöti, t.d. pylsum.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s