Rósmarín sósa með lambinu

rosmarinÞað er kannski allt gott með lambakjöti? Kryddjurtir eins og rósmarín eru allavega mjög góðar með lambi og hér er uppskrift að bragðmikilli sósu frá Kristínu systur minni. Þetta er einföld og bragðgóð sósa.

Rósmarín sósa

  • 2 dl vatn
  • 2 lambakjötsteningar
  • slatti rósmarín (eða blóðberg), ferskt er miklu betra en þurrkað
  • rjómi
  • balsamedik

Vatn, teningar og rósmarín soðið saman í dágóða stund til að búa til kjarngott soð. Rósmarín sigtað frá soðinu. Rjóma og balsamedik bætt útí og hitað að suðu.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s