Salatið hans Sólons

appelsinur-paprikaSólon sonur minn er hrifinn af ýmiss konar ávöxtum og grænmeti og hér er uppskrift að uppáhalds salatinu hans. Við prófuðum þetta fyrst hjá ömmu Helgu sem hefur verið dugleg að grófskera grænmeti og raða því fallega saman í skál til að það sé sem girnilegast fyrir börnin við matarborðið.

Salatið hans Sólons

  • Blandað salat (það sem til er)
  • 1 rauð papríka
  • 1-2 appelsínur

Setjið salatið í skál. Skerið papríkuna og appelsínurnar í bita og blandið saman við salatið. Tilbúið!

Ef salatblöð eru óvinsæl þá er líka gott að blanda bara saman appelsínum og papríku í litríkt og fallegt meðlæti með ýmiss konar kjöti.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s