Salsa

salsaÉg er vön að kaupa mexikanska sósu tilbúna í krukkum. En hlýtur ekki að vera skemmtilegt að búa hana til sjálfur? Hér er uppskrift frá Kristjáni Rafni Heiðarssyni, matreiðslumanni og samstarfsmanni mínum í Garðaskóla.

Salsa

  • 1 dós tómatar í teningum
  • 1 gulur laukur, saxaður
  • 1 rauð papríka, söxuð
  • 4-5 rif hvítlaukur, pressaður
  • 2-3 msk engifer, rifinn
  • ½-1 chilipipar, fínsaxaður
  • 2-3 msk eplaedik
  • 2-3 msk sykur
  • 2-3 msk steinselja
  • Maísena sósujafnari (eftir smekk)

Allt, nema sósujafnari og fersk steinselja, er sett í pott og látið sjóða rólega í a.m.k. 15-20 mínútur. Smakkað til eftir smekk með kryddunum. Þykkt með sósujafnaranum, eftir smekk. ATHUGA að sósar þykknar þegar hún kólnar. Fersk steinselja er sett út í síðust.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s