Sólberjasósa

solberVinkona mín Berit hefur oftar en ekki boðið mér mat þar sem bragðið er alveg nýtt fyrir mér. Einn af þessum réttum var morgunverður sem við fyrstu sýn virtist afar venjulegur en reyndist mjög krassandi miðað við hina hefðbundnu skál af morgunkorni með mjólk. Ég byrjaði á að setja gróft morgunkorn (t.d. Bran Flakes) í skál og mjólk með. En svo benti Berit mér á að setja út á þetta banana sneiðar og sólberjasósuna sem hér er uppskrift að. Þetta er fullkominn morgunmatur.

Sólberjasósa

  • sólber
  • sykur (ekki eins mikinn og í sultu)

 Sjóðið saman í dálitla stund.

Geymið í frysti.

Það má búa til sambærilega sósu úr nánast hvaða berjum sem er. Þar sem þetta er ekki mauksoðið þá er þetta hálfgerð hrásósa og þarf því að geyma í frysti.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s