Súrsæt hvítlaukssósa með engifer

potturEf þig vantar góða austurlenska sósu með afgöngum af kjúklingi eða svínakjöti þá er hérna alvöru sósar frá Kristjáni Rafni Heiðarssyni matreiðslumeistara og samstarfsmanni mínum í Garðaskóla.

Súrsæt hvítlaukssósa með engifer

 • ½ – 1 msk púðursykur
 • 3 dl fisksoð (eða dl vatn+2 tsk fiskkraftur)
 • 1 msk kryddedik
 • 15 gr tómatpurré
 • 1 dós kurlaður ananas, með safa
 • 100 gr blaðlaukur, fínt skorinn
 • 2-3 rif hvítlaukur, pressaður
 • 1 msk engiferrót, rifin
 • örlítið pikanta
 • örlítinn pipar
 • 1 tsk soyasósa
 • 1 tsk sítrónusafi

Öllu blandað saman í pott, hitað að suðu og látið sjóða rólega í nokkrar mínútur. Þykkja með Maísena sósujafnara.

Gott með strimlum af kjúklinga- eða grísakjöti.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s