Trönuberjasósa

cranberryMér finnst gaman að elda kalkún og bjóða mörgum í mat. Þetta er hátíðlegur matur og ég lærði að elda kalkún þegar ég bjó í USA. Þar er alltaf borin fram trönuberjasósa með fulginum. Hér er uppskrift að þessari sérstöku sósu (eða sultu) sem ég fann í Fréttablaðinu.

Trönuberjasósa

  • 1 bolli sykur
  • 1 bolli vatn
  • 340 gr frosin trönuber (12 oz pakki frá Ocean Spray), skoluð og þerruð

Hitið vatn og sykur að suðu. Setjið trönuberin út í og hitið aftur að suðu. Minnkið hitann og látið malla í um tíu mínútur, hrærið af og til. Setjið lok yfir og látið kólna við stofuhita. Kælið þar til bera á sósuna fram.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s