Waldorf salat

waldorfEftir að ég fór að búa með Silla hefur ekki komið til greina að hafa neitt annað í jólamatinn en hamborgarhrygg. Mín sérviska er síðan að verða að hafa tilbrigði við Waldorf salatið með kjötinu. Ég hef minna af selery (sleppi því jafnvel alveg) og meira af ávöxtum.

Waldorf salat

  • 1 ½ dós sýrður rjómi 
  • örlítið salt, sítrónusafi og ögn af sykri eftir smekk 
  • 3-4 sellerístönglar, sneiddir
  • 3 epli, afhýdd og smátt skorin 
  • 1 meðalklasi græn vínber, klofin og steinalaus 
  • 50 g hakkaðir valhnetukjarnar

Hrærið saman sýrða rjómanum og kryddinu. Blandið ávöxtum, grænmeti og hnetum út i og bragðbætið eftir þörf og smekk. Salatið má standa í kæliskáp í 5-8 tíma. Skreytið með vínberjum og hnetum rétt áður en borið er fram.

Gott með reyktu kjöti, kalkúni o.fl.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s