Barbecue kjúklingasalat

basketballAuður Sig eldar ofan í alvöru karlmenn og það þýðir lítið að bjóða upp á snarl á því heimilinu. Hún á óendanlega margar góðar uppskriftir að kjúklingi og hér fuglinn baðaður í barbecue sósu og settur í matarmikið salat. Þetta er salat fyrir karlmenn og aðra matgæðinga.

Barbecue kjúklingasalat

 • 4-5 kjúklingabringur, skornar í bita
 • olía til steikingar
 • salt og pipar
 • 3-4 msk BBQ sósa original
 • 1 poki blandað salat
 • 1 bréf bacon
 • 1-2 papríkur
 • 2-3 tómatar
 • 1 rauðlaukur
 • 1 poki Doritos flögur með osti
 • 1 dós fetaostur án olíu

Steikið kjúklinginn í olíu, saltið og piprið. Setjið BBQ sósuna út á pönnuna og leyfið að malla þar til kjúlli er tilbúinn. Kælið.

Setjið salat í skál. Þurrsteikið bacon. Skerið tómata, rauðlauk, papriku og setjið út á salatið ásamt feta. Myljið baconið og doritos flögurnar út í. Setjið kjúklinginn út í og berið fram með góðu brauði og rauðvíni.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s