Ungverskt kjúklingapasta

AjvarHér er mjög einföld uppskrift sem ég fann í Fréttablaðinu. Það er reyndar eitt sem flækir málið aðeins og það er ungverska sósan ajvar sem er sterk paprikusósa. Ég fer í Fjarðarkaup til að ná í hana en svo er allt annað mjög einfalt.

Ungverskt kjúklingapasta

  • 1 blaðlaukur
  • 300 gr pasta
  • olía til steikingar
  • 400 gr úrbeinað kjúklingakjöt
  • 2 hvítlauksgeirar
  • 2 ½ dl matargerðarrjómi
  • 1 dl mild ajvar relish (fæst t.d. í Fjarðarkaup, tómatsósudeildinni)
  • 1 tsk timjan, þurrkað

Skerið blaðlauk langsum í ræmur. Sjóðið pasta í potti og setjið blaðlaukinn út í þegar tvær mínútur eru eftir af suðutímanum.

Hitið olíu í potti og steikið kjúklinginn ásamt hvítlauk. Setjið ajvar relish og rjóma út í og látið sjóða saman. Smakkið til með timjan og ajvar relish. Berið fram með pastanu og hvítlauksbrauði.

Mjög einfalt að elda. Sterkt og gott bragð sem er góð tilbreyting frá t.d. ítölsku sósunum.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s