Bayonne skinka

bayonneÉg elda ekki oft þessa góðu skinku en það gerir mamma hins vegar. Mér finnst skinka mjög góður matur. Það má skreyta hana með nánast hvaða meðlæti sem er og afgangar eru ekki vandamál heldur stór kostur því þá má nota í pasta, á samlokur og bara allt mögulegt. Hér eru leiðbeiningar frá mömmu um hvernig á að elda skinkuna.

Bayonne skinka

Skinkan sett í fat með 2-3 cm vatn og soðin í ofninum við 180°C í 45 mínútur.

Soðið notað í sósu.

Blandað krydd (t.d. Köd&Grill) sett í olíu og smurt á kjötið. Síðan er púðursykri klínt utan á. Grillað við 200°C þar til kjötið er fullsteikt. Notið kjöthitamæli til að fylgjast með.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s