Brokkolí á að vera léttsteikt

brokkoliBrokkolí er víst hollasti matur í heimi. Þetta næringarríka grænmeti er gómsætt svo lengi sem það er ekki ofsoðið. Það má nota það hrátt út í salat en þegar ég ber það fram sem meðlæti finnst mér best að léttsteikja það. Það skiptir öllu máli að steikja ekki of lengi:

  • hitið smjörva í potti
  • brjótið brokkolí í bita og setjið út í smjörið
  • saltið
  • látið krauma í 1-2 mínútur
Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s