Sérrýsveppasósa

sveppasósaSveppasósa er góð með alls konar kjöti. Hér er hún krydduð með karrý og sérrý og verður þar með bragðmikið meðlæti með mildu kjöti eins og kjúkling eða svíni.

Sérrýsveppasósa

  • smjör
  • karrý
  • sveppir
  • rjómi
  • sérrý
  • salt og pipar
  • sósujafnari

Setjið smjör og karrý í pott og steikið sveppina. Bætið rjóma út í og hitið að suðu. Smakkið til með sérrý, salt og pipar. Jafnið sósuna með sósujafnaranum. Ef bragðið er flatt má bæta kjötkrafti út í, mér finnst Oscar nautakraftur mjög góður í það.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s