Einfaldar quesadilla samlokur

quesadillaQuesadilla getur verið einföld máltíð eða skemmtilegt meðlæti. Hér er gefin einföld grunnuppskrift sem þú getur lagað að eigin smekk. Berðu þetta fram með salsa og guacamole. Eða notaðu samlokurnar sem meðlæti með kjúklingi.

Ef þú vilt skoða flóknari útfærslur á þessari mexíkönsku samloku þá skaltu kíkja hingað.

Einfaldar quesadilla samlokur

  • 2 tortillur í hverja samloku
  • ostur, rifinn
  • salsa
  • guacamole, ef vill
  • nautahakk, ef vill
  • annað sem ykkur dettur í hug

Hita ofninn í 180°C.

Í hverja tortillu er nauðsynlegt að hafa salsa og ost. Síðan má bæta öðru við eftir smekk og þörfum hverju sinni

Bakið samlokurnar þar til osturinn er bráðnaður.

Þessar samlokur er gott að borða með öðrum mexíkönskum mat eða bragðmiklum kjúklingi, t.d. stökkum kjúklingakjuðum.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s