Eplabrauð

eplabraudNýbakað brauð er dásamlegt. Hér er uppskrift að frekar sætu brauði, enda er það stútfullt af ávöxtum. Epli og appelsínusafi gefa heilhveitibrauðinu sætan keim og skemmtilega áferð. Osturinn nýtur sín enn betur ofan á volgt brauðið.

Eplabrauð

  • 3 dl vatn
  • 50 gr ger
  • 1 dl appelsínusafi
  • 50 gr smjör
  • 2 tsk salt
  • 2 stór epli, rifin niður með hýðinu
  • 100 gr sólblómafræ (2 dl)
  • 200 gr grófmalað heilhveiti (3 dl)
  • 600 gr hveiti (10 dl)
  • 1 egg til penslunar

Hitið ofninn í 180°C.

Leysið gerið upp í volgu vatninu. Allt hrært út í nema hveitið. Hveitið hnoðað upp í. Látið deigið lyfta sér í klukkutíma. Hnoðið aftur og setjið deigið í form (t.d. formkökuform). Látið deigið lyfta sér í ½ klukkustund til viðbótar. Penslið og bakið í 30-40 mínútur. Kælið á rist og borðið með smjöri og osti.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s