Gerbrauð með döðlum og hnetum

datebreadÞegar ég var unglingur fannst mér gaman að baka brauð og gera alls konar tilraunir með það. Ég hafði sérstaklega gaman af því að fylla brauðið með hnetum og ávöxtum af því að mér fannst það hrikalega gott og finnst það reyndar enn. Hér er ein af gömlu uppskriftunum mínum.

Gerbrauð með döðlum og hnetum

 • 50 gr ger
 • ½ dl vatn
 • 5 dl undanrenna
 • 3 msk olía
 • ½ msk salt
 • 1½ msk hunang
 • 125 gr döðlur, saxaðar
 • 50 gr heslihnetukjarnar
 • 375 gr heilhveiti
 • 450 gr hveiti
 • Egg til penslunar

Hitið ofninn í 180°C.

Gerið hrært út í volgu vatni og undanrennu. Öllu nema hveitinu hrært saman. Hnoðið hveitið upp í deigið og látið það síðan lyftast í 40 mínútur. Sláið deigið niður, mótið bollur eða brauðhleif og látið lyftast í 20 mínútur í viðbót. Bakið í miðjum ofni í 15-20 mínútur.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s