Heilhveitbrauð

braudHér kemur algjörlega klassísk uppskrift að gerbrauði. Heit mjólk og hunang gefur brauðinu sætan keim. Með lítilli fyrirhöfn má svo breyta klassísku heilhveitibrauði í ljúffengt lúxusbrauð.

Heilhveitibrauð

  • 200 gr grahamsmjöl (heilhveiti eða annað gróft mjöl)
  • 300 gr hveiti
  • 3½ dl volg mjólk
  • 50 gr ger
  • 3-4 msk matarolía
  • 2 msk hunang
  • 2 tsk salt

Hitið ofninn í 180°C.

Hrærið gerið út í volgri mjólkinni. Bætið matarolíu, hunangi, salti og grahamsmjöli út í. Hnoðið hveitið upp í deigið. Látið lyftast í 30 mínútur, mótið bollur og látið lyftast í 20 mínútur í viðbót. Bakið í u.þ.b. 8 mínútur.

Þetta deig er gott að móta í brauðlengjur og fylla með góðgæti svo sem eplum, hnetum, rúsínum og kanil. Setjið smjör undir fyllinguna og ef til vill sykur með. Rúllið svo upp og lokið deiginu vel svo fyllingin sleppi ekki út.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s