Kanilsnúðar Dæju

kanilsnudarEitt sumar vann ég sem aðstoð í eldhúsinu á Vestmannsvatni en þar voru sumarbúðir fyrir börn, blinda og aldraða. Í eldhúsinu réð Adda ríkjum en hún var bóndakona í sveitinni. Adda bakaði allt sjálf (með smá hjálp frá mér) og þar á meðal þessa ljúffengu kanilsnúða. Þetta eru takmarkaðar upplýsingar því ég man ekki aðferðina við að vinna deigið. Fundarlaunum er heitið fyrir þann lesanda sem getur klárað að skrifa uppskriftina.

Kanilsnúðar Dæju

  • 1 kg hveiti
  • 250 gr sykur
  • 100 gr smjörlíki
  • 2 egg
  • 10 tsk lyftiduft
  • 1½ tsk hjartarsalt
  • vanilludropar
  • ½ l mjólk

Hitið ofninn í 180°C.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s