Taílenskur kjúklingur í rauðu karrý

santamariaÉg hef góða reynslu af vörum frá Santa Maria, bæði fyrir mexíkanskan og taílenskan mat. Hér er uppskrift sem ég fann utan á sósukrukku frá fyrirtækinu. Fleiri uppskriftir má skoða á vef Santa Maria.

Taílenskur kjúklingur í rauðu karrý

  • 4 kjúklingabringur, skornar í bita
  • ½ púrrulaukur, skorinn í strimla
  • matarolía til steikingar
  • 1-2 msk Red Curry Paste
  • 2 msk Fish Sauce
  • 2 stilkar Lemon Grass, mjög smátt skorið
  • 400 ml (1 dós) Coconut milk
  • 2 msk sykur

Brúnið kjúkling og púrrulauk. Bætið í Red Curry Paste (farið varlega, þetta er sterkt) og Fish Sauce, hrærið saman. Bætið við lemon grass, coconut milk og sykrinum. Látið krauma í 4-5 mínútur og smakkið til með Red Curry Paste.

Berið fram með hrísgrjónum eða núðlum og salati.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s