Rice krispies kökur

rice-krispiesRice krispies kökur er frægur réttur í barnaafmælum. En þetta eru svo ljúffengar kökur að það er eiginlega dálítil synd að bera þær ekki oftar á borð. Eiga fullorðnir ekki skilið að fá að bíta í þessa stökku, seigu og dásamlega sætu bita?

Uppskriftina hef ég frá Ingveldi mágkonu minni sem er sérfræðingur í þessum kökum eins og fleiri góðum réttum. Hún bætir stundum lakkrískurli út í sem er líka mjög gott.

Rice krispies kökur

  • 60 gr smjör
  • 6 msk sýróp
  • 2 msk kakó
  • 100 gr suðusúkkulaði
  • 100 gr rís (rice crispies)

Allt nema rísið sett í pott, hrært saman og hitað á meðalhita. Rísinu bætt út í þegar súkkulaðiblandan er öll bráðnuð.

Sett í pappírs múffuform eða kökumót og látið kólna.

Kælt.

Ingveldur mágkona mín bætir líka lakkrísbitum út í. Það er líka mjög gott.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s