Bountykaka

bountykakaFinnst ykkur Bounty gott? Mjúk og sæt kókosfylling og þykkt súkkulaði utan um. Bountykakan er stóra útgáfan af þessu góðgæti og falleg á kaffiborðið.

Það er einfalt og fljótlegt að baka þessa köku. Hún er tilvalin í afmæliskaffið í vinnunni eða kaffiboð með fjölskyldunni.

 

Bountykaka

  • 4 eggjahvítur
  • 200 gr sykur
  • 200 gr kókósmjöl

Hitið ofninn í 170°C.

Stífþeytið egg og sykur. Hrærið kókosmjölinu saman við. Setjið í 2 kökuform og bakið í ½ klukkustund.

Krem

  • 4 eggjarauður
  • 60 gr sykur
  • 100 gr súkkulaði
  • 100 gr smjör

Þeytið saman eggjarauðurnar og sykurinn. Bræðið súkkulaði og smjör yfir vatnsbaði og hrærið því síðan saman við eggjablönduna. Smyrjið kreminu á kökubotnana og bjóðið í kaffi.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s