Kókos- og súkkulaðibitar

cook1Hér eru kökubitar sem getur verið gott að baka til tilbreytingar. Kókosinn gefur kökunum bæði áferð og bragð og súkkulaðið kemur í bitum sem gott er að bíta í.

Kókos- og súkkulaðibitar

  • 1 bolli smjör
  • 1 bolli sykur
  • 1 bolli púðursykur
  • 2 egg
  • 3 bollar hveiti
  • ½ tsk natron
  • ½ tsk salt
  • 1 bolli kókosmjöl
  • 400 gr súkkulaði, grófsaxað

Hitið ofninn í 180°C.

Smjörið er hrært lint, sykri og púðursykri síðan hrært vel saman við. Eggin sett út í eitt í einu og hrært vel á milli. Allt hitt hrært út í.

Setjið deigið í ofnskúffu og bakið í 10 mínútur.

Skerið kökuna í bita og bjóðið öllum sælkerum upp á gott með kaffinu.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s