Peruterta

perutertaPeruterta hefur alltaf verið uppáhalds rjómatertan mín. Rjóminn er dásamlega dulbúinn sem súkkulaðikrem og það passar alveg fullkomlega með perunum. Þetta er terta sem hæfir hvaða veisluborði sem er.

Peruterta

  • Svampbotn
  • 1 stór dós með niðursoðnum perum
  • 2½ dl rjómi
  • 1-2 plötur suðusúkkulaði
  • 1 eggjarauða
  • 1 msk sykur 

Einn svampbotn bleyttur með safa af niðursoðnum perum. Perurnar skornar í sneiðar og raðað á botninn. Þekið með rjómakremi.

Rjómakrem

Suðusúkkulaði er brætt. Eggjarauða og dálítill sykur hrært saman og síðan hrært út í súkkulaðið. Rjóminn er þeyttur og súkkulaðiblöndunni blandað varlega saman við þannig að úr verði ljósbrúnt krem. Smyrjið yfir perurnar á tertubotninum. Kælið.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s