Skólakaka

skolakakaSkólakakan er ein af þessum kökum sem mamma bakaði í þá gömlu daga þegar mömmur virtust hafa endalausan tíma til að baka fyrir fjölskylduna. Þessi kaka var borin fram af engu tilefni öðru en að það var kaffitími. Líklega hafa kexpakkar leyst kökuna af hólmi á mínu heimili, en mér þætti samt flott að bera oftar fram ljúfenga skólaköku.

Skólakaka

  • 4 egg
  • 350 gr sykur
  • 250 gr hveiti
  • 50 gr smjör, brætt
  • 2 dl mjólk
  • 2 tsk lyftiduft
  • 1 tsk vanilludropar

Hitið ofninn í 170°C.

Þeytið saman egg og sykur. Bætið smjörinu út í og síðan öllu hinu. Hrærið saman. Setjið í 2 kökuform og bakið í 20 mínútur.

Krem

  • púðursykur
  • kókosmjöl
  • smjör

Hrærið kremið saman í potti og smyrjið því á kökuna. Bakið í 10 mínútur í viðbót og berið fram volga eða kalda.

.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s