Snickerskaka

snickerskakaEins og Bountykakan þá er Snickerskaka fallegt tilbrigði við vinsælt sælgæti.

Það er einfalt að baka þessa köku og fyrir þá sem kunna að meta hnetur er hún algjört sælgæti.

Snickerskaka

  • 4 eggjahvítur
  • 200 gr sykur
  • 1 tsk vanilla
  • 1 bolli salthnetur
  • 25 ritz kex, mulin

Hitið ofninn í 170°C.

Stífþeytið egg og sykur. Hrærið þurrefnunum saman við. Setjið í 2 kökuform og bakið í ½ klukkustund.

Krem

  • 4 eggjarauður
  • 60 gr sykur
  • 100 gr súkkulaði
  • 100 gr smjör

Þeytið saman eggjarauðurnar og sykurinn. Bræðið súkkulaði og smjör yfir vatnsbaði og hrærið því síðan saman við eggjablönduna. Smyrjið kreminu á kökubotnana og bjóðið í kaffi.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s