Svampbotnar

svampbotnEf maður á góða uppskrift að tertubotnum þá má endalaust fikta og föndra með fyllingar og skraut. Svampbotnar eru klassískir og ómissandi í perutertu og rjómatertu. Reyndar hef ég stundum freistast til að nota Godaste sockerkakan í staðinn en það er líklega bara sérviska í mér.

Svampbotnar eru klassískir tertubotnar og má þekja með hvaða góðgæti sem er. Gott er að bleyta í botnunum með ávaxtasafa (t.d. safanum af niðursoðnum ávöxtum, nota svo ávextina í fyllingu og skraut) áður en þeir eru þaktir með rjóma, góðgæti og skrauti.

Svampbotnar

  • 4 egg
  • 200 gr sykur
  • 140 gr hveiti
  • 1 tsk lyftiduft

Hitið ofninn í 180°C.

Þeytið saman egg og sykur. Hrærið hveiti og lyftidufti saman við. Setjið í tvö kökuform og bakið þar til botnarnir eru gullnir að lit.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s