Jógúrtkökur (einfaldar múffur)

jogurtkokurFyrir daga múffuæðisins voru bakaðar jógúrtkökur. Þetta er mjög einfalt og þegar ég var ung móðir var þetta ein af fyrstu uppskriftunum sem dóttir mín fékk að spreyta sig á upp á eigin spýtur.

Jógúrtkökur

  • 2 ½ bolli hveiti
  • 1 ½ bolli sykur
  • 3 egg
  • 220 gr smjörlíki, brætt
  • 1 tsk natron
  • 1 tsk salt
  • 1 tsk vanilla
  • 100 gr suðusúkkulaði, saxað gróft
  • 1 dós kaffijógúrt

Hitið ofninn í 175°C.

Hrærið öllum efnunum vel saman. Setjið deigið í pappírs múffu form.

Bakið í 15 mín.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s