Lagkaka (ljós randalína)

lagkakaÉg hef aldrei bakað lagköku en uppskriftin að henni verður að vera í Binnubúri. Þetta er klassísk kaka og minnir okkur á af hverju rabbabarasulta er nauðsynlegur hluti af tilverunni. Ég treysti uppskriftinni hennar mömmu algjörlega en þarf sjálf að safna hugrekki til að baka botnana fjóra. 

Lagkaka

  • 500 gr smjör
  • 500 gr sykur
  • 3 egg
  • 1 kg hveiti
  • 3 tsk lyftiduft
  • 1 tsk hjartarsalt

Hitið ofninn í 170°C.

Hrærið saman smjör og sykur. Bætið eggjunum út í einu í einu og hrærið á milli. Hrærið helmingnum af hveitinu, lyftidufti og hjartarsalti saman við. Hnoðið afganginn upp í.

Skiptið deiginu í 4 parta og fletjið út á plötur. Bakið hverja plötu þar til hún fær gullin lit. Kælið plöturnar og smyrjið síðan rabbabarasultu á þrjár þeirra, raðið saman og skerið í passlega bita á kaffiborðið.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s