Súkkulaðikókos

sukkuladikokosÞegar við Silli undirbjuggum jólin saman í fyrsta sinn kenndi hann mér að baka súkkulaðikókos kökur. Síðan þá eru kökurnar algjörlega ómissandi hluti af aðventunni í fjölskyldunni því þetta eru uppáhaldskökurnar hans Silla.

Við bökum saman smákökur og borðum þær fyrir jólin. Yfirleitt eru allir baukar tómir þegar jólin sjálf koma og þá borðum við bara eitthvað annað í staðinn.

Súkkulaðikókos

  • 400 gr hveiti
  • 300 gr kókosmjöl
  • ½ tsk hjartarsalt
  • 2 egg
  • 300 gr smjörlíki
  • 250 gr sykur
  • 6 tsk kakó (kúfaðar)
  • 2-3 dropar vanilla

Hitið ofninn í 220°C.

Hrærið öllum efnunum mjög vel saman. Mótið litlar kúlur og raðið á bökunarplötur. Bakið í 10 mínútur (kökurnar eiga ekki að verða of dökkar).

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s