Ávaxtasalat með makkarónum

fruitsaladMamma gerir oft þennan einfalda en afar bragðgóða eftirrétt um þegar hún heldur upp á stórhátíð. Það þarf að laga réttinn með fyrirvara, t.d. í hádeginu ef hann á að vera í kvöldmat. En þetta er svo einfalt að börnin geta hjálpað til.

Ávaxtasalat með makkarónum

  • makkarónu kökur (kaupa tilbúnar í næstu matvöruverslun)
  • safaríkir ávextir (vatnsmelóna, appelsína og svo aðrir ávextir að vild)
  • rjómi og rifið súkkulaði að vild

Myljið makkarónurnar og setjið þær í botninn á fallegri skál. Raðið ávöxtunum ofan á, blandið þeim jafnóðum því ekki er hægt að hræra þá saman í skálinni, makkarónurnar eiga að liggja í botninum.

Látið standa í a.m.k. klukkustund og berið fram með rjóma og ef til vill súkkulaðispænum.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s