Eftirréttakonfekt

eftirrettakonfektFyrir nokkrum árum gaf marsipan gerðin Odense út bæklinginn Odense jólafreistingar með uppskriftum að konfekti og öðru góðgæti. Þetta sama ár var ég í konfekt gerðarstuði og prófaði nokkrar uppskriftir úr bæklingnum. Þær voru allar ljúffengar.

Hér er ein af þessum uppskriftum, marsipan með ávöxtum, hjúpað með hvítu súkkulaði. 

Eftirréttakonfekt

  • 150 gr marsipan (ren rå marsipan)
  • 50 gr ávaxtasulta með heilum berjum/bitum (t.d. apríkósu, hindber, sólber, brómber)
  • 100 gr hvítur Odens hjúpur (hvítt súkkulaði)

Hnoðið saman marsipan og sultu og mótið um 20 kúlur. Bræðið hvíta súkkulaðið í potti. Dýfið kúlunum í súkkulaðið og færið yfir á plötu til að kólna. Kælið í 1 klukkustund og þá er hægt að smakka góðgætið.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s