Kókoskúlur

kokoskulurKonfektgerð getur verið fínleg og flókin vinna en kókoskúlurnar falla ekki í þann flokk. Uppskriftin kemur frá Ragnhildi Skjaldardóttir, tengdamóður Helgu systur, sem er annálaður fagurkeri en um leið afar praktísk kona.

Börnin geta hjálpað til við konfektkúlugerðina, passið bara að hafa kúlurnar litlar eins og konfekt en ekki stórar einsog kókosbollur.

Kókoskúlur

  • 4 dl flórsykur
  • 4 dl kókosmjöl (notið fínt kókosmjöl)
  • 3 msk smjör, brætt
  • 1 eggjahvíta
  • 3-4 msk rjómi

Allt hrært saman. Mótið kúlur og húðið þær með bráðnu súkkulaði. Kúlurnar má líka húða með kókosmjöli í stað súkkulaðisins.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s