Konfektrúlla með gráfíkjum

konfektrullaFyrir nokkrum árum gaf marsipan gerðin Odense út bæklinginn Odense jólafreistingar með uppskriftum að konfekti og öðru góðgæti. Þetta sama ár var ég í konfekt gerðarstuði og prófaði nokkrar uppskriftir úr bæklingnum. Þær voru allar ljúffengar.

Hér er ein af þessum uppskriftum, konfektrúlla með marsipan, núggat og ávöxtum. Ljúffengt góðgæti sem hægt er að skreyta að vild og bera fram með góðum kaffibolla. Svona rúllur eru frekar fljótleg konfekt gerð og geta verið fallegar og persónulegar gjafir.

Konfektrúlla með gráfíkjum

  • 200 gr marsipan (ren rå marsipan)
  • 150 gr mjúkt núggat
  • 1 pakki ávaxtaálegg með fíkjum
  • 100 gr dökkt súkkulaði
  • skraut að vild

Fletjið marsípanið út á bökunarpappír og dreifið ávaxtaálegginu jafnt yfir. Bræðið núggatið og hellið yfir. Kælið aðeins og rúllið upp í lengju. Hjúpið með bræddu súkkulaði og skreytið með kurli.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s