Salthnetusmákökur

salthnetukokurSalthnetusmákökurnar hennar mömmu voru lengi aðal súkkulaðibitakökur heimilisins. Þetta eru frekar mjúkar smákökur með passlegum keim af söltum hnetunum.

Ef þið viljið stökkari kökur þá mæli ég með uppáhaldssmákökunum mínum.

Salthnetusmákökur

  • 1½ bolli smjör
  • 1½ bolli púðursykur
  • 2 egg
  • 3 bollar hveiti
  • 1½ tsk natron
  • 1½ tsk salt
  • 1 tsk vanilla
  • 3 bollar heilir súkkulaðidropar
  • 3 bollar salthnetur

Hitið ofninn í 180°C.

Hrærið saman smjör og sykur. Bætið eggjum út í og hrærið vel á milli. Hrærið síðan þurrefnin út í og blandið súkkulaði og hnetum síðast saman við.

Takið litlar klípur af deiginu og raðið á bökunarplötur. Bakið í 6-8 mínútur.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s