Smjörkökur (breskt shortbread)

smjorkokurSmjörkökur eru ótrúlega einfaldar og ótrúlega ljúffengar. Maður verður samt að nenna að fást við útskurðinn og ég verið er að baka fyrir barnaafmælið þá er upplagt að leyfa krökkunum að velja mótin.

Smjörkökur eru góðar á hversdagslegt kaffiborð, óskreyttar og einfaldar. Ef þið viljið setja þær í sparibúning er dásamlegt að bera þær á borð með þeyttum rjóma og jarðarberjum – gestir geta svo bætt ofan á hverja köku eftir smekk.

Smjörkökur (breskt shortbread)

  • 125 gr smjör
  • 60 gr sykur
  • 125 gr hveiti
  • 60 gr maísmjöl

Hitið ofninn í 170°C.

Smjör og sykur þeytt saman og hveiti og maísmjöl síðan hnoðað upp í. Kælið deigið í 15 mínútur og skerið síðan út kökur, t.d. með glasi. Bakið í 20 mínútur. Kælið, setjið í bauk og borðið.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s