Trönuberjabirta

tronuberjabirtaFyrir nokkrum árum gaf marsipan gerðin Odense út bæklinginn Odense jólafreistingar með uppskriftum að konfekti og öðru góðgæti. Þetta sama ár var ég í konfekt gerðarstuði og prófaði nokkrar uppskriftir úr bæklingnum. Þær voru allar ljúffengar.

Hér er ein af þessum uppskriftum, ljúffeng blanda af marsipan, trönuberjum og hvítu súkkulaði. Ég skora á ykkur að prófa þetta.

Trönuberjabirta

  • 250 gr marsipan (ren rå marsipan)
  • 120 gr þurrkuð trönuber
  • ½ dl Grand Marnier líkjör
  • 100 gr hvítt súkkulaði (t.d. Odense hjúpur)

Leggið trönuberin í bleyti í Grand marnier yfir nótt. Fletjið út marsipan, leggið trönuberin ofan á, rúllið upp og lokið. Skerið niður í stuttar pulsur eða mótið í kúlur. Hjúpið með hvítu súkkulaði.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s