Rauðlaukssalat

raudlaukurAndrea Guðmundsdóttir, matráður í Listaháskóla Íslands birtir uppskriftir í vikublaðinu Reykjavík. Hún ber þetta rauðlaukssalat fram með tandoori fiski og sætri kartöflumús.

Rauðlaukssalat

  • 2 rauðlaukar sneiddir í þunnar sneiðar
  • 1/2 dl. edik
  • 2 msk hrásykur (ég notaði púðursykur í staðinn og það var mjög gott)
  • 1 msk. kúmen fræ
  • 1 dl. kasúur (ég átti þær ekki, salatið var samt gott)
  • ferskur kóríander (ég átti bara þurrt kóríander krydd en það gaf salatinu góðan keim)

Látið edik og sykur í pott og hitið þar til sykurinn er uppleystur. Hellið þessari karamellu yfir laukinn. Ristið kúmenfræ og kasúur og bætið út í. Grófsaxið hneturnar og kóríanderinn og blandið öllu vel saman.

Auglýsingar

Viltu skilja eftir skilaboð?

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s